Hæ!
Takk fyrir að taka þátt í verkefninu okkar, Evrópa eins og krakkar vilja hafa hana. 
Áður en þú byrjar er gott fyrir þig að vita að:

1. Það tekur 7-10 mínútur að svara þessari könnun.
2. Það eru engin rétt eða röng svör. Við viljum heyra þína skoðun.
3. Þú getur alltaf sleppt að svara spurningu sem þú vilt ekki svara. Ekkert mál!
4. Það er engin leið fyrir okkur að finna út hver þú ert eða rekja svörin þín aftur til þín. Þetta er algjörlega nafnlaus könnun.


Ef þú vilt heyra meira um verkefnið þá getur þú fundið meiri upplýsingar á heimasíðunni: www.childrightsmanifesto.eu/europe-kids-want 

Endilega deildu þessum spurningarlista með öllum vinum þínum svo þeir geti svarað líka.